Öryggiskóli iðnaðarins
NámskeiðFréttirStyrkirUm okkur

Námskeið

Námskeið Öryggiskóla iðnaðarins. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval öryggisþjálfunar fyrir allan iðnað.

Námskeið: Aukið öryggi
Námskeið
Aukið öryggi í bygginga- og mannvirkjagreinum
Breyttar áherslur

Við kynnum nýja nálgun í öryggisfræðslu sem hentar öllum sem koma að skipulagi og stjórnun vinnustaða. Nálgunin styrkir teymi í að skapa vinnuumhverfi þar sem traust, gagnsæ samskipti og stöðugur lærdómur eru í forgrunni. Hún stuðlar að breyttum viðhorfum og dýpri skilningi á hvernig atvik, frávik og hættur verða til. Hvernig hægt er að bregðast við þeim á markvissari og áhrifaríkari hátt.

  • Fyrir stjórnendur, verkstjóra, verkefnastjóra og aðra lykilaðila í bygginga- og mannvirkjageiranum
  • Hagnýtar og raunhæfar aðferðir sem má innleiða strax í daglegu starfi
  • Hálfs dags námskeið.

Næstu dagsetningar:

20. febrúar 2026

Lengd:

09:00 – 12:30

Staðsetning:

Stórhöfði 27

Þátttakendur:

Allt að 12 þátttakendur

40.000 kr.

á þátttakanda

Öryggisskóli iðnaðarins

Stórhöfði 27, 110 Reykjavík

Kt. 610125-0770

546-7900

oryggisskolinn@oryggisskolinn.is

Tenglar

  • Námskeið
  • Fréttir
  • Styrkir
  • Um okkur
Fylgdu okkur:
FacebookLinkedInInstagram

© 2026 Öryggisskóli iðnaðarins. Allur réttur áskilinn.

Í sameiginlegri eigu Iðunar og Rafmenntar

Persónuverndarstefna•Öryggisstefna•EKKO-stefna