Fréttir
Fylgstu með nýjustu fréttum og tilkynningum frá Öryggiskóla iðnaðarins.

24. febrúar 2025
TilkynningÖryggisskóli iðnaðarins stofnaður og Ásdís Gréta ráðin leiðtogi
Öryggisskóli Iðnaðarins var stofnaður nú í upphafi árs. Skólinn er í jafnri eigu Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar.

18. febrúar 2025
FréttirFulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins skoða sænskan skóla
Fulltrúar frá Öryggisskóla iðnaðarins sem var stofnaður í byrjun árs lögðu leið sína til Svíþjóðar til að skoða sambærilegan sænskan öryggiskóla.

25. september 2024
TilkynningÖryggisskóli Iðunnar og Rafmenntar í undirbúningi
Í kvöldfréttum RÚV þann 19. september kom fram að Iðan og Rafmennt vinna nú að stofnun öryggisskóla, sem verður opnaður á nýju ári.